Beint ß lei­arkerfi vefsins

FŠ­ingarorlofssjˇ­ur

 

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar

Á þjónustuskrifstofum Vinnumálastofnunar um land allt er hægt að nálgast eyðublöð vegna umsókna foreldra um fæðingarorlof. Þar er einnig hægt að fá grunnupplýsingar um greiðslur í fæðingarorlofi eftir því sem við á svo og leiðbeiningar um útfyllingu umsókna. Lögð er áhersla á að umsækjendur í fæðingarorlofi skuli skila umsóknum sínum og öllum fylgigögnum á Strandgötu 1, 530 Hvammstanga. Símanúmer Vinnumálastofnunar - Fæðingarorlofssjóðs er 582 4840 og fax 582 4850.

Þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar

 

 

 

Strandgata 1, 530 Hvammstangi.

Kringlan 1, 103 Reykjavík.

Stillholt 18, 2. hæð, 300 Akranes.

Árnagata 2-4, 400 Ísafjörður.

Túnbraut 1 - 3, 545 Skagaströnd.

Skipagata 14, 600 Akureyri.

Garðarsbraut 26, 640 Húsavík.

Miðás 1, 700 Egilsstaðir.

Austurvegur 56, 800 Selfoss.

Heiðarvegur 15, 900 Vestmannaeyjar.

Krossmói 4a - 2. hæð, 260 Reykjanesbær.

   
     
     
     
     
     
     
     

Samskipti

Vinnumálastofnun -
Fæðingarorlofssjóður
Strandgötu 1
530 Hvammstanga
Netfang / Fyrirspurnir
faedingarorlof@vmst.is

Opið er alla virka daga
hjá Fæðingarorlofssjóði á
Hvammstanga frá kl. 09:00 - 15:30.

Í Kringlunni 1 Reykjavík er opið: 
mánudaga - fimmtudaga
kl. 09:00 - 15:00
föstudaga 
kl. 09:00 - 13:00

Símatími er frá 9 - 15 alla virka daga. 

Sími: 515-4800
Fax:   582-4850

Kennitala:
450101 – 3380
Bankaupplýsingar:
111 – 26 – 1800


Stjˇrnbor­

ForsÝ­a vefsins StŠkka letur Minnka letur Senda ■essa sÝ­u Prenta ■essa sÝ­u VeftrÚ Hamur fyrir sjˇnskerta

Mynd

FŠ­ingarorlofssjˇ­ur