Beint į leišarkerfi vefsins

Fęšingarorlofssjóšur

Gildissvið
Í 1. gr. laga nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof (ffl.), kemur fram að lögin taka til:

  • Réttinda foreldra á innlendum vinnumarkaði til fæðingar- og foreldraorlofs. Þau eiga við um foreldra sem eru starfsmenn eða sjálfstætt starfandi.
  • Réttinda foreldra utan vinnumarkaðar og í námi til fæðingarstyrks

Markmið
Í 2. gr. ffl. kemur fram að markmið laganna eru:

  • Að tryggja barni samvistir við báða foreldra.
  • Þá sé lögunum ætlað að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.

Síðast uppfært 11. júní 2018


Samskipti


Fæðingarorlofssjóður:
Strandgata 1, 530 Hvammstanga
Kt. 450101-3380
Banki: 0111-26-1800

Opnunartímar:
Hvammstangi frá 9-15.
Kringlan 1 Reykjavík, sjá hér.
Aðrar þjónustuskrifstofur, sjá hér. 

Símatímar:
Alla virka daga frá 9-15.

Sími: 515-4800
Fax: 582-4850
Netfang: faedingarorlof@vmst.is

Text marker
Hefur þú ábendingu um
hvernig bæta megi þjónustu
Fæðingarorlofssjóðs?

 Ábendingar 

 


Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Hamur fyrir sjónskerta

Mynd

Fęšingarorlofssjóšur